Skylt efni

Prjónaband

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi
Í deiglunni 3. febrúar 2023

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi

Starfsemi Ístex hefur nú stóraukist eftir lægð á tímum faraldursins og annar fyrirtækið ekki lengur eftirspurn eftir Lopa – prjónabandi sínu. Þó svo að ullarinnlegg hafi dregist saman um 25 prósent á síðustu fimm árum er til næg ull með bættri ullarflokkun þannig að hún nýtist betur í handprjónaband og aðrar ullarvörur.

Ullarinnlegg dregst saman en sala eykst
Í deiglunni 26. janúar 2023

Ullarinnlegg dregst saman en sala eykst

Ullarsala Ístex í byrjun Covid- 19 faraldursins var nánast engin og ull úr sumum flokkum hefði ekki einu sinni verið hægt að gefa á þeim tíma. Starfsemin hefur hins vegar tekið stakkaskiptum á síðustu tveimur árum og annar fyrirtækið nú ekki eftirspurn eftir prjónabandi sínu.

Listi yfir prjónaband
Líf og starf 28. júlí 2021

Listi yfir prjónaband

Áhugi fólks á að prjóna og hekla er gríðarlegur og úrvalið af bandi sömuleiðis mikið. Aragrúi uppskrifta eru búnar til og fólk framleiðir flíkur og nytjahluti úr alls kyns garni og bandi.