Skylt efni

prjónahátíð

Íslensk ull á prjónahátíð í Kaupmannahöfn
Fréttir 29. september 2022

Íslensk ull á prjónahátíð í Kaupmannahöfn

Á Norðurbryggju, menningarhúsi Íslands, Færeyja og Grænlands í hjarta Kaupmannahafnar, er árlega haldin stór hátíð sem heiðrar prjónaiðnaðinn. Í ár var prjónahátíðin haldin 9.-11. september og lögðu um 2.500 manns leið sína í gamla pakkhúsið.

Allt að smella saman og mikil eftirvænting
Líf og starf 10. júní 2022

Allt að smella saman og mikil eftirvænting

„Nú er allt að smella saman og við finnum fyrir miklum áhuga og eftirvæntingu,“ segir Svanhildur Pálsdóttir, viðburða- og markaðsstjóri hjá Textílmiðstöð Íslands, um Prjónagleðina 2022, sem haldin verður á Blönduósi dagana 10. til 12. júní næstkomandi.

Íslensk prjónahátíð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn
Fréttir 30. ágúst 2018

Íslensk prjónahátíð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn

Íslenskri prjónahátíð verður haldin 7. og 8. september í Norðurbryggju í Kaupmannahöfn, sem er menningarhús Íslands, Færeyja og Grænlands á Kristjánshöfn.