Skylt efni

Rækja

Ris og hnig rækjunnar
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Ris og hnig rækjunnar

Sú var tíðin að veiðar og vinnsla á rækju voru stór grein innan íslensks sjávarútvegs. Nú eru rækjuveiðarnar ekki nema svipur hjá sjón og framleiðsla rækjuafurða aðeins brot af því sem var þegar best lét. Frá síðustu aldamótum hefur rækjuiðnaðurinn byggst á innfluttu hráefni að verulegu leyti.

Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju
Fréttir 14. febrúar 2018

Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Rækja er tvíkynja. Hún byrjar lífsferilinn sem karldýr en nokkurra ára skiptir hún um kyn og er breytilegt á milli svæða á hvaða aldri hún skiptir um kyn.