Þörf á að ræða endurskoðun rammasamnings
Fæðuöryggi. Á dögunum var kynnt skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi og áhrif á framleiðslu og ógnanir sem væru fyrir hendi við framleiðslu ef til innflutningstakmarkana kæmi. Þessi skýrsla er um margt athyglisverð og sýnir okkur framleiðendum á landbúnaðarafurðum að tækifæri leynast víða í að efla framleiðslu matvæla á Íslandi.