Lykillinn að betri löggjöf fyrir fólkið í landinu
Íslenskur landbúnaður hefur lengi verið hornsteinn samfélagsins. Þegar ný ríkisstjórn tekur við keflinu er brýnt að til staðar sé þekking á málefnum landbúnaðarins og að ný ríkisstjórn og allir kjörnir þingmenn skilji mikilvægi hans.