Þúsundir tonna af glýfosati berast í fæðukeðjuna
Vísindamenn í Evrópu eru áhyggjufullir út af auknu innihaldi snefilefna úr gróðureyðingar- og skordýraeitri í erfðabreyttum sojabaunum sem hafa þol gegn virka efninu glýfósati. Þótt erfðabreytt soja sé ekki ræktað í Evrópu, þá er það flutt inn í stórum stíl frá öðrum löndum.