Skylt efni

Roundup

Þúsundir tonna af glýfosati berast í fæðukeðjuna
Fréttir 2. mars 2020

Þúsundir tonna af glýfosati berast í fæðukeðjuna

Vísindamenn í Evrópu eru áhyggjufullir út af auknu inni­haldi snefilefna úr gróður­eyðingar- og skordýraeitri í erfða­breyttum soja­­baunum sem hafa þol gegn virka efninu glýfó­sati. Þótt erfða­breytt soja sé ekki ræktað í Evrópu, þá er það flutt inn í stór­um stíl frá öðrum löndum.

Glyfosat bannað í löndum ESB
Fréttir 20. nóvember 2017

Glyfosat bannað í löndum ESB

Frá og með 2022 verður öll notkun á illgresiseitrinu glyfosat bönnuð í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins. Glyfosat er meðal annars virka efnið í Roundup sem margir Íslendingar þekkja.