Skylt efni

sæðingastöðvahrútar

Gimsteinn kominn á sæðingastöð
Fréttaskýring 28. október 2022

Gimsteinn kominn á sæðingastöð

Um miðjan ágúst tilkynnti Matvælastofnun að hún ætlaði að nýta sér undanþáguákvæði í lögum um dýrasjúkdóma og veita undanþágu fyrir sölu á líflömbum og kynbótagripum með mögulegar verndandi arfgerðir gegn riðusmiti yfir sauðfjárveikivarnalínur. Þann 23. september samþykkti matvælaráðherra breytingu á reglugerð þar að lútandi.

Tveir gallagripir sæðingastöðvanna
Fréttir 30. maí 2022

Tveir gallagripir sæðingastöðvanna

Á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðar­ins (RML) hefur verið upplýst að tveir sæðinga­stöðvahrútar sem hafa verið í notkun á undanförnum árum hafi reynst gallagripir.