Skylt efni

saga

Meðlimir TRAP hafa komið við sögu á annan tug hljómsveita á hálfri öld
Fréttir 3. júlí 2018

Meðlimir TRAP hafa komið við sögu á annan tug hljómsveita á hálfri öld

Ísafjarðarpúkarnir sem stofnuðu skólahljómsveitina Trap veturinn 1969 eru enn að spila í sama bandinu. Þeir hafa nú lokið upptökum á efni sem hefur verið á þeirra lagalista í gegnum tíðina og munu gefa út sína fyrstu breiðskífu í formi geisladisks og hugsanlega líka á vínyl í haust.

Hundrað milljón ára gömul fræ
Fréttir 18. janúar 2016

Hundrað milljón ára gömul fræ

Steingerð fræ sem talin eru vera 110 til 125 milljón ára gömul og þau elstu sem vitað er um af blómplöntum fundust fyrir skömmu í setlögum í ám og vötnum í Portúgal og Bandaríkjunum.

Epli – súr, sæt og forboðin
Á faglegum nótum 22. desember 2015

Epli – súr, sæt og forboðin

Epli eru fjölbreytt og harðgerð og sá ávöxtur sem mest er ræktaður á norðurhveli jarðar. Eplayrki skipta þúsundum og hvert þeirra hefur sitt sérstaka bragð og nokkur þeirra hafa reynst ágætlega í ræktun hér á landi.