Skylt efni

Samgöngumál

Áætla 909 milljarða til samgangna á 15 árum
Fréttir 26. júní 2023

Áætla 909 milljarða til samgangna á 15 árum

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra kynnti á dögunum tillögu að samgönguáætlun til áranna 2024–2038.

Óánægja með fé til tengivega
Fréttir 26. október 2020

Óánægja með fé til tengivega

Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir óánægju sinni með hversu litlu framkvæmdafé er varið til Skagafjarðar og norðvestursvæðis þegar kemur að framkvæmdafé til vegagerðar.

Uppbygging um allt land
Lesendarýni 20. október 2020

Uppbygging um allt land

Síðastliðinn vetur var viðburðaríkur svo ekki verði meira sagt. Óveður geisuðu, þau verstu í manna minnum sem ollu gríðarlegu eignatjóni, sérstaklega í raforku- og fjarskiptakerfinu. Ríkisstjórnin brást skjótt við og lýsti yfir að fjárhagslegt tjón yrði bætt. Síðan kom heimsfaraldurinn og enn er verið að bæta í fjárfestingar með opinberri fjárfesti...

Vegabætur á hálendinu ekki í takt við mikla fjölgun ferðamanna
Fréttir 9. september 2020

Vegabætur á hálendinu ekki í takt við mikla fjölgun ferðamanna

Mikill fjöldi Íslendinga hefur lagt land undir fót, eða kannski öllu heldur hjól, í sumar. Vakið hefur athygli hvað víða er unnið að endurbótum á vegum og slitlagsviðgerðum. Mikið verk er þó óunnið til að hægt sé að segja að vegakerfi landsmanna standist kröfur um öryggi til að geta talist boðlegt fyrir þá stórauknu umferð ferðamanna sem skipulega ...

Stærri kerfisbreytingar í fluginu en við höfum nokkru sinni séð
Fréttir 25. mars 2019

Stærri kerfisbreytingar í fluginu en við höfum nokkru sinni séð

Sigurður Ingi Jóhannsson sam­göngu­ráðherra segir að tillögu, sem samþykkt var á Alþingi fyrir skömmu, um að ISAVIA taki yfir rekstur allra millilandaflugvalla á Íslandi, sé ætlað að stórauka öryggi í fluginu. Þetta eigi líka að geta leitt til eflingar á uppbyggingu þessara valla sem og annarra innanlandsflugvalla.

Ávinningurinn af flýtiframkvæmdum í vegamálum yrði ævintýralegur
Fréttir 8. mars 2019

Ávinningurinn af flýtiframkvæmdum í vegamálum yrði ævintýralegur

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um vegtolla sem mikið hafa verið í umræðunni að undanförnu. Hefur hann því varpað fram þeirri hugmynd hvort skynsamlegra geti verið að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins og bíða með vegtolla í 4-5 ár.

Upplýsingar um samgönguáætlun og fjármögnunarleiðir
Fréttir 27. desember 2018

Upplýsingar um samgönguáætlun og fjármögnunarleiðir

Á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins segir að stefnumarkandi samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 hafi verið lögð fyrir Alþingi í september og mælt var fyrir þingsályktunartillögum um hana og aðgerðaáætlun fyrir 2019-2023 í október.

Norðmenn með risaáform í samgöngumálum
Fréttaskýring 10. maí 2017

Norðmenn með risaáform í samgöngumálum

Á meðan fámenn íslensk þjóð í hlutfallslega stóru landi hefur væntingar um að koma vegakerfinu í sæmilega ökufært ástand með lagfæringum á gatslitnu vegakerfi hafa frændur vorir Norðmenn örlítið háleitari markmið.

Jarðgöng gegnum Hjallaháls talin æskilegust en Teigskógarleiðin yrði helmingi ódýrari
Fréttir 26. apríl 2017

Jarðgöng gegnum Hjallaháls talin æskilegust en Teigskógarleiðin yrði helmingi ódýrari

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna Vestfjarðavegar (60) milli Bjarkalundar og Skálaness í Reykhólahreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000. Þar eru jarðgöng í gegnum Hjallaháls talin æskulegust með áframhaldandi vegi yfir Ódrjúgsháls. Teigskógaleiðin er talin síst vegna sérstöðu skógarins.

Vegabætur strax
Skoðun 13. mars 2017

Vegabætur strax

Samgöngur og þar með talið vegakerfið eru lífæð landbúnaðar og byggðar um land allt. Því er það mikið áhyggjuefni að það skuli búið að vera fjársvelt eins og raun ber vitni í heilan áratug.

Vaxtarmöguleikar Vestfjarða líða fyrir lélega vegi og fjarskipti
Fréttir 2. nóvember 2015

Vaxtarmöguleikar Vestfjarða líða fyrir lélega vegi og fjarskipti

Sextugasta Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið var á Patreksfirði dagana 2. og 3. október síðastliðinn gerir þá kröfu að staðið verði við verkefni í samgönguáætlun 2011–2022 nú við endurskoðun áætlunarinnar.

Sumar samgöngubætur skipta marga miklu máli
Fréttir 11. mars 2015

Sumar samgöngubætur skipta marga miklu máli

Samgöngubætur eru af ýmsum toga, sumar eru þess eðlis að þær skipta marga miklu máli, aðrar aftur á móti skipta verulegu máli fyrir fáa.