Skylt efni

Samtök smáframleiðenda matvæla

Samtök smáframleiðenda matvæla fjögurra ára
Lesendarýni 30. janúar 2024

Samtök smáframleiðenda matvæla fjögurra ára

Árið 2023 var fjórða starfsár Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM) og aðildarfélag þess, Beint frá býli (BFB), fagnaði 15 ára afmæli sínu um land allt.

Smáframleiðendur skipta máli
Lesendarýni 30. nóvember 2023

Smáframleiðendur skipta máli

Meginmarkmið Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM) er að vinna að hagsmunamálum smáframleiðenda matvæla á öllum sviðum, vera málsvari þeirra og stuðla að framförum í málefnum sem þá varða.

Hátt í 3.000 manns sóttu bæina heim
Líf og starf 28. ágúst 2023

Hátt í 3.000 manns sóttu bæina heim

Beint frá býli-dagurinn var haldinn hátíðlegur í öllum landshlutum sunnudaginn 20. ágúst síðastliðinn í tilefni 15 ára afmælis félagsins, en markmiðið er að hann verði að árvissum viðburði.

Samtök smáframleiðenda matvæla þriggja ára
Lesendarýni 7. desember 2022

Samtök smáframleiðenda matvæla þriggja ára

Þann 5. nóvember urðu Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) þriggja ára. Þetta þriðja starfsár hefur verið viðburðaríkt eins og fyrstu tvö og samtökin haldið áfram að vaxa og dafna.

Vörur smáframleiðenda matvæla orðnar sýnilegri og aðgengilegri neytendum
Líf og starf 4. maí 2022

Vörur smáframleiðenda matvæla orðnar sýnilegri og aðgengilegri neytendum

Lyfjafræðingurinn og sinneps­framleiðandinn Svava Hrönn Guðmundsdóttir er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún framleiðir undir vörumerkinu SVAVA sinnep og hefur verið viðloðandi samtökin frá því að undirbúningsvinna að stofnun þeirra hófst um haustið 2019 og varaformaður frá stofnun þeirra í nóvember sama ár.

Uppskeruhátíð og matarmarkaður í Miðfirði
Líf og starf 27. apríl 2022

Uppskeruhátíð og matarmarkaður í Miðfirði

Smáframleiðendur matvæla héldu uppskeruhátíð Matsjárinnar 7. apríl  og stóðu fyrir matarmarkaði í leiðinni á Hótel Laugarbakka í Miðfirði.

Beint frá býli verður aðildarfélag Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 26. apríl 2022

Beint frá býli verður aðildarfélag Samtaka smáframleiðenda matvæla

Á aðalfundi Beint frá býli (BFB), sunnudaginn 24. apríl, var samþykkt að BFB yrði aðildarfélag að Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM).

Samtök smáframleiðenda matvæla gera tímamótasamning við Eimskip
Líf og starf 9. júní 2021

Samtök smáframleiðenda matvæla gera tímamótasamning við Eimskip

Í maí tók gildi nýr viðskipta­samningur milli Samtaka smáfram­leiðenda matvæla (SSFM) og Eimskips sem eykur verulega hagkvæmni í innanlandsflutningum félagsmanna.

Hvers vegna erum við kaþólskari en páfinn?
Lesendarýni 26. mars 2021

Hvers vegna erum við kaþólskari en páfinn?

Þegar tilskipanir ESB eru samdar og birtar er þeim yfirleitt fylgt eftir með reglugerðum. Í inngangi reglugerðanna er tilganginum lýst og í sjálfum tilskipunum eru oftast leiðbeiningar í viðauka sem tilgreina betur skyldurnar sem tilskipunin inniheldur. Faggreinaleiðbeiningar skrifaðar af fagfélögum innan landa ESB og gefnar út með samþykki eftirli...

Vörur úr heimabyggð í verslunum Samkaupa
Fréttir 18. mars 2021

Vörur úr heimabyggð í verslunum Samkaupa

Samkaup hefur í samstarfi við íslenska smáframleiðendur hrundið af stað verkefninu „Heimabyggð“. Í því felst að íslenskum smáframleiðendum býðst nú að selja vörur sínar í sérstöku rými í völdum verslunum Samkaupa, undir nafninu „Heimabyggð“. 

Einstaklingar og sprotafyrirtæki sett til hliðar hjá Matvælasjóði
Fréttir 12. mars 2021

Einstaklingar og sprotafyrirtæki sett til hliðar hjá Matvælasjóði

„Matvælasjóður skiptir okkur smáframleiðendur matvæla miklu máli og því er afar mikilvægt að atvik eins og það sem fjallað var um í frétt Bændablaðsins endurtaki sig ekki. Mikilvægi slíkrar umfjöllunar felst í þeim lærdómi sem hægt er að draga af henni sem nýtist vonandi í umbætur á ferlinu áður en farið er í næstu úthlutun,“ segir Oddný Anna Björn...

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla
Fréttir 24. febrúar 2021

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Á aðalfundi Samtaka smáframleiðenda matvæla, sem haldinn var í gær með fjarfundarfyrirkomulagi, var aðalstjórn endurkjörin og verður Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, áfram formaður.

Framleiðir heitreykta bleikju og stýrir vörusmiðju BioPol
Fréttir 23. október 2020

Framleiðir heitreykta bleikju og stýrir vörusmiðju BioPol

Þórhildur M. Jónsdóttir, sem starfar hjá Kokkhúsi og BioPol, er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún var kjörin á stjórnarfundi samtakanna á dögunum. 

Sama stjórn heldur áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla
Fréttir 28. apríl 2020

Sama stjórn heldur áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) héldu sinn fyrsta aðalfund þann 21. apríl í gegnum fjarfundabúnað. Samþykktir eru óbreyttar eftir fundinn og fékk stjórnin umboð á fundinum til að halda áfram.

Nýr vefur Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 17. apríl 2020

Nýr vefur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) komu nýverið nýjum vef í gagnið (ssfm.is) þar sem ætlunin er að miðla stafrænum upplýsingum um samtökin.

Brýn þörf fyrir samtök ólíkra smáframleiðenda
Fréttir 11. desember 2019

Brýn þörf fyrir samtök ólíkra smáframleiðenda

Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) voru stofnuð 5. nóvember síðastliðinn. Markmið samtakanna er meðal annars að stuðla að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda matvæla um land allt.

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 5. nóvember 2019

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla var haldinn á Hótel Sögu í dag. Formaður samtakanna er Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja organic, Matarbúr Kaju og Café Kaja á Akranesi.

Stuðlað að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda
Fréttir 10. október 2019

Stuðlað að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda

Stofnfundur Samtaka smá­framleiðenda matvæla verður haldinn þann 5. nóvember næst­komandi á Hótel Sögu, en undirbúningsstofnfundur var haldinn þann 3. september síðastliðinn.