Skylt efni

Selasetur

Metár hjá Selasetrinu
Fréttir 23. febrúar 2016

Metár hjá Selasetrinu

Rúmlega 27 þúsund ferðamenn heimsóttu Selasetrið á Hvamms­tanga á síðastliðnu ári og er það 35% aukning frá árinu 2014, sem þá var reyndar metár. Nýtt met hefur því verið slegið í gestafjölda á Selasetrið.

Sigurður nýr framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands
Fréttir 26. nóvember 2015

Sigurður nýr framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands

Sigurður Líndal Þórisson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Selaseturs Íslands á Hvammstanga.

Um 30% fækkun í landselsstofninum
Fréttir 4. mars 2015

Um 30% fækkun í landselsstofninum

Niðurstöður talninga á landsel í nokkrum helstu landselslátrum hér við land á liðnu sumri benda til að fækkað hafi um 30% í stofninum árlega frá árinu 2011 til 2014.

Selasetur fær 6 milljóna króna styrk
Fréttir 5. janúar 2015

Selasetur fær 6 milljóna króna styrk

Selasetur Íslands hlaut á dögunum styrk úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra vegna verkefnisins Áframhaldandi sókn náttúrutengdrar ferðaþjónustu í Húnaþingi vestra.