Skylt efni

sellerí

Tollvernd á grænmeti er mikilvæg til að stuðla að fæðuöryggi
Fréttir 13. október 2021

Tollvernd á grænmeti er mikilvæg til að stuðla að fæðuöryggi

Á undanförnum vikum hefur í fjölmiðlum verið fjallað um tollamál og skort á þremur tegundum af grænmeti; selleríi, blómkáli og spergilkáli. Formaður Neytendasamtakanna og framkvæmdastjóri Krónunnar hafa hvatt til endurskoðunar á tímabili tollverndarinnar fyrir þessar tegundir eða að hún verði hreinlega lögð af, vegna þess meðal annars að hún sé hlu...

Bændasamtök Íslands mótmæla fullyrðingum ráðherra í „sellerímálinu“
Fréttir 10. september 2021

Bændasamtök Íslands mótmæla fullyrðingum ráðherra í „sellerímálinu“

Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þau mótmæla fullyrðingum Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra um að frumvarpi hans um tollfrjálsan innflutning á selleríi hafi verið breytt í meðförum þingsins, meðal annars vegna þrýstings frá hagsmunasamtökum bænda.