Skylt efni

Selur

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir
Á faglegum nótum 9. ágúst 2018

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir

Fyrir nokkrum áratugum var litið á seli sem plágu á Íslandsmiðum. Lagt var fé til höfuðs þessarar skepnu svo sporna mætti við fjölgun hennar og draga úr þeim mikla kostnaði sem skapaðist við að hreinsa hringorm (selorm) úr fiskholdi í fiskvinnslu. Nú er öldin önnur því Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að veiðar á landsel verði bannaðar.