Náttúra, samfélag og hagrænn ávinningur
Orðin sjálfbær og sjálfbærni hafa verið áberandi í umræðunni á síðustu árum. Þessi hugtök eru gjarnan sett í samhengi við nýtingu náttúruauðlinda eða umhverfismál, en hafa jafnframt gildi í félagslegu og hagrænu samhengi.