Skylt efni

sjúkdómastaða

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna
Fréttir 4. maí 2017

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna

Norðlendingar fengu á dögunum tækifæri til að kynna sér hættu sem stafað getur af innflutningi á ferskum matvælum hingað til lands.

„Núverandi sjúkdómastaða er auðlegð sem okkur ber að verja“
Fréttaskýring 20. mars 2017

„Núverandi sjúkdómastaða er auðlegð sem okkur ber að verja“

Vilhjálmur Svansson, dýralæknir og veirufræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum á Keldum, segir að landfræðileg einangrun Íslands sé höfuð­ástæða þess að húsdýr hérlendis eru að mestu laus við mörg þeirra smitefna sem landlæg eru í húsdýrum utan Íslands. Þessa dýrastofna beri Íslendingum skylda til að verja.