Skylt efni

skilaverð

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag
Fréttir 23. janúar 2019

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag

Stjórn SAH Afurða hefur ákveðið að greiða 12 prósent álag á áður auglýst verð fyrir dilkakjöt í síðustu sláturtíð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAH Afurða 21. janúar.

Verið að skoða möguleika á hækkunum
Fréttir 15. desember 2017

Verið að skoða möguleika á hækkunum

Meðalskilaverð til bænda fyrir dilka- og ærkjöt eftir síðustu sláturtíð er á bilinu 340 til 389,5 krónur á hvert kíló samkvæmt upplýsingum frá sláturleyfishöfum.

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði
Fréttir 11. ágúst 2016

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði

Fátt bendir til þess að slátur­leyfishafar miði verðlagningu nú á komandi hausti við tillögur um viðmiðunarverð Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) sem kynntar voru í lok júlí þar sem farið er fram á að skilaverð til bænda hækki um 12,5%. Sláturleyfishafar hafa enn ekki kynnt verð fyrir sláturtíð haustið 2016.