Skylt efni

skinnauppboð

Skinnauppboði frestað í Kaupmannahöfn vegna kórónaveirunnar
Fréttir 29. janúar 2020

Skinnauppboði frestað í Kaupmannahöfn vegna kórónaveirunnar

Danska skinnauppboðshúsið Copenhagen Fur hefur frestað fyrsta uppboði ársins vegna kórónaveirunnar. Uppboðið átti að vera 10. til 13. febrúar en verður nú sameinað uppboði sem á að hefjast 22. apríl.

Þriðja uppboðið í röð sem verð lækkar
Fréttir 6. júlí 2018

Þriðja uppboðið í röð sem verð lækkar

Skinnauppboð Kopenhagen Furs lauk síðastliðinn sunnudag. Um 70% þeirra skinna sem voru til sölu á uppboðinu seldust og er það dræm sala. Verð á skinnum lækkaði um 4% frá síðasta uppboði og er þetta þriðja uppboðið í röð sem verð lækkar.

Íslenskir minkabændur bíða spenntir eftir næsta skinnauppboði í janúar
Fréttir 17. nóvember 2015

Íslenskir minkabændur bíða spenntir eftir næsta skinnauppboði í janúar

Íslenskir minkabændur búast ekki við að viðsnúningur verði til hins betra á skinnamörkuðum heimsins fyrr en eftir eitt til tvö ár.