Skylt efni

Skoðun

Rangt gefið
Skoðun 11. júní 2018

Rangt gefið

Það er og hefur verið rangt gefið í peningamálum landsins um langt árabil. Það er því fagnaðarefni að þeir sem fara fyrir framkvæmd peningastefnunnar, Seðlabankinn sjálfur, skuli nú vera búinn að viðurkenna að þessi gjörningur sé rangur.

Meltingarsjokk vegna brennisteinsúrfellis
Skoðun 17. júlí 2015

Meltingarsjokk vegna brennisteinsúrfellis

Verkfræðiprófessor við Háskóla Íslands telur að ærdauðinn í vetur og vor geti stafað af meltingarsjokki vegna brennisteinsúrfellinga úr Holuhrauni. Regn losaði brennistein úr gosmekkinum yfir Norður- og Vesturlandi.

Innflutningur á holdanautasæði til notkunar á sveitabæjum er leikur að eldi
Lesendarýni 2. júní 2015

Innflutningur á holdanautasæði til notkunar á sveitabæjum er leikur að eldi

Ég er sammála umsögn ým­issa vel metinna bænda, embættis­manna og sérfræðinga á sviðum dýrasjúkdóma um frumvarp til breytinga á lögum nr 54/1990. Umsögn þeirra var send atvinnuveganefnd 15. maí 2015. Mótmælt er innflutningi á erfðaefni fyrir holdanautastofn okkar með svo ógætilegum hætti, sem að er stefnt.