Skógvinir í Skandinavíu
Skógarbændur á Íslandi fá eins mikla aðstoð og þurfa þykir frá félögum okkar á Norðurlöndum, ef marka má viðleitni félaga okkar í norrænu skógarbændasamtökunum NSF (Nordic family forest) gagnvart okkur Íslendingum, á fundi sem fór fram í húsakynnum Skógarbændafélaga Danmerkur við Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn í síðustu viku, nánar tiltekið 16. janúa...