Styrktarsamningur Eyjafjarðarsveitar og Skógræktarfélags Eyfirðinga markar tímamót
Skrifað hefur verið undir styrktarsamning til tveggja ára milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Eyjafjarðarsveitar.
Skrifað hefur verið undir styrktarsamning til tveggja ára milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Eyjafjarðarsveitar.
„Það má alveg orða það svo að þessi söfnun hafi verið ævintýri líkust,“ segir Ingólfur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, en söfnun fyrir nýjum snjótroðara félagsins lauk í gær og höfðu þá safnast vel yfir 40 milljónir króna. Söfnunin hefur staðið yfir í eitt ár, frá því í febrúar í fyrra.
Skógræktarfélag Eyfirðinga safnar nú af kappi fyrir nýjum snjótroðara og nálgast nú 21 milljón króna eftir að Akureyrarbær samþykkti í liðinni viku að styrkja verkefnið með 15 milljón króna framlagi. Þá viku fékk söfunin einnig úthlutað 2 milljónum króna úr pokasjóði.
Skrifað hefur verið undir samning um lagningu göngu-, hjóla- og unaðsstígs í Vaðlareit sem er í eigu Skógræktarfélags Eyfirðinga.
Árleg sveppaganga Skógræktarfélags Eyfirðinga var farin á dögunum og að þessu sinni var gengið um Miðhálsskóg í Öxnadal.