Skylt efni

smábátar

Hvað hefur breyst á 20 árum?
Í deiglunni 15. september 2021

Hvað hefur breyst á 20 árum?

Heildarúthlutun botnfiskveiðiheimilda á Íslandsmiðum í ár í tonnum talið er ekki ýkja frábrugðin því sem hún var fyrir tveimur áratugum. Hins vegar hefur skipunum sem sækja þessar heimildir fækkað úr tæplega 1.700 í rúmlega 400 á þessu tímabili og umtalsverð samþjöppun hefur orðið á ráðstöfunarrétti kvótans.

Margt smátt gerir eitt stórt
Bætt aflameðferð á smábátum
Fréttir 12. júlí 2017

Bætt aflameðferð á smábátum

Hér áður fyrr þótti það merki um mikla aflakló og góð aflabrögð að koma að landi með svo mikinn afla að menn komust ekki sjálfir um dekkið nema að vaða fisk upp að mitti. Í dag þykir slíkt ekki vitnisburður um góða meðferð á matvælum.