Smáforrit til að panta sæðingar
Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frjótækna, hefur verið tekið í notkun í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu.
Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frjótækna, hefur verið tekið í notkun í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu.