Fimm umsóknir bárust Matvælastofnun
Fimm umsóknir um styrk til aðlögunar að lífrænum búskap bárust Búnaðarstofu Matvælastofnunar, en umsóknarfresturinn rann út um miðjan maí.
Fimm umsóknir um styrk til aðlögunar að lífrænum búskap bárust Búnaðarstofu Matvælastofnunar, en umsóknarfresturinn rann út um miðjan maí.
Um árabil hefur verið talsverð umræða í samfélaginu um opinbert eftirlit. Þeir sem mest hafa látið til sín taka í umræðunni eru ýmis hagsmunasamtök og stjórnmálamenn.
Á árinu sem er að líða hefur verið í gangi vinna við flutning stjórnsýsluverkefna frá Bændasamtökum Íslands til stofnana Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Jón Baldur Lorange hefur verið verkefnisstjóri í þessari vinnu.