Skylt efni

Teigsskógur

Rúmlega 88% Vestfirðinga vilja veg um Teigsskóg
Fréttir 6. júlí 2018

Rúmlega 88% Vestfirðinga vilja veg um Teigsskóg

Eftir áratugabaráttu Vestfirðinga fyrir samgöngubótum í Austur-Barðastrandarsýslu gengur hvorki né rekur hvað varðar leiðina úr Þorskafirði um Djúpafjörð, Gufufjörð og í Kollafjörð. Nýleg skoðanakönnun Gallup sýnir þó glögglega yfirgnæfandi vilja Vestfirðinga til að farið verði í vegagerð um Teigsskóg.

Teigsskógarruglið
Lesendarýni 16. október 2017

Teigsskógarruglið

Í Bændablaðinu frá 24. ágúst skrifa þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni G. Einarsson um eldri vegagerð á Vestfjörðum þar sem varfærnir menn á litlum ýtum ruddu vegi sem falla víðast hvar vel inn í landslagið og eru þar lítið áberandi.