Skylt efni

þjóðlendulög

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum – 3. hluti
Lesendarýni 11. október 2021

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum – 3. hluti

Í fyrsta hluta var fjallað um að þjóðlendulög eigi rætur að rekja til tveggja hæstaréttardóma um Landmannaafrétt, þar sem eignartilkall ríkisins til lands var ekki talið sannað en sagt að ríkið „geti í skjóli valdheimilda sinna sett reglur um meðferð og nýtingu landsvæðis þess, sem hér er um að ræða“. Einnig var fjallað um grundvallarreglu Jónsbóka...