Skylt efni

úthafskarfi

Karfinn sem hvarf
Fréttaskýring 28. maí 2018

Karfinn sem hvarf

Um langt árabil var úthafskarfi mikilvæg tekjulind fyrir íslenskt þjóðarbú. Þegar best lét veiddu Íslendingar 62 þúsund tonn af úthafskarfa á einu ári sem gáfu um 13 milljarða króna á núvirði lauslega reiknað. Síðustu árin hefur kvóti okkar verið rúmlega 2 þúsund tonn og verðmætið liðlega hálfur milljarður. Hvað kom eiginlega fyrir?