Fjórðungur jarðarbúa glímir við vatnsskort
Vatnsskortur hrjáir þjóðir víða um heim og þar á meðal í Evrópu. Talin er þörf á mun meiri stjórnun vatnsforða jarðar.
Vatnsskortur hrjáir þjóðir víða um heim og þar á meðal í Evrópu. Talin er þörf á mun meiri stjórnun vatnsforða jarðar.
Miklar rigningar og flóð í helstu maís- og sojaræktarríkjum Bandaríkjanna munu óhjákvæmilega leiða til mikils samdráttar í uppskeru með tilheyrandi áhrifum á kornmarkað og efnahagskerfi heimsins.
Almenningur í Evrópu er smám saman að vakna til vitundar um mikilvægi og verðmæti vatnsins. Eftir mikið þurrkasumar á Ítalíu eru vísindamenn nú farnir í fúlustu alvöru að tala um vatn sem gull hvað mikilvægi og verðmæti varðar.
Ummæli Trumps Bandaríkjaforseta um að sniðganga Parísarsamkomulagið um loftslagsmál hefur farið fyrir brjóstið á mörgum evrópskum stjórnmálamönnum sem og bandarískum þingmönnum. Er forsetinn varaður við því að afleiðing meiri loftslagshlýnunar geti orðið styrjöld.
Sumum kann kannski að þykja að verið sé að bera í bakkafullan læk að fjalla hér meira um stöðu vatnsmála í heiminum. Ekki verður þó fram hjá því horft að vatn er undirstaða alls lífs á jörðinni og því skiptir máli að fólks sé meðvitað um stöðu mála.
Vatnsnotkun í heiminum fer ört vaxandi og ljóst að maðurinn er víða farinn að ganga hressilega á grunnvatnsbirgðir sem til staðar eru. Þar sitja Íslendingar sannarlega á gullkistu sem aðrar þjóðir munu örugglega fara að sýna mikinn áhuga.
Miðausturlönd, Norður-Afríka, Mið-Asía og Suður-Asía munu verða fyrir miklu efnahagsáfalli vegna skorts á vatni samfara loftslagsbreytingum á næstu áratugum.