Skylt efni

vinnuvernd

Eftir hverju erum við að bíða – er ekki komið nóg?
Lesendarýni 1. október 2020

Eftir hverju erum við að bíða – er ekki komið nóg?

Þann 6. ágúst síðastliðinn varð banaslys á Austurlandi, nánar tiltekið í Svínadal við Reyðarfjörð. Þar valt sexhjól með þeim afleiðingum að ökumaðurinn lést. Þetta hörmulega slys vekur upp hugleiðingar um öryggismál þessara tækja, sem eru ýmist á fjórum eða sex hjólum og eru nánast á hverju heimili til sveita og fjölmörg í þéttbýli.

„Fólk sér ekki hætturnar“
Viðtal 10. ágúst 2020

„Fólk sér ekki hætturnar“

Vinnuslys eru afar kostnaðarsöm fyrir samfélagið og geta reynst einstaklingum sem lenda í þeim þungbær. Vinnuveitendur bera mikla ábyrgð og það er þeirra að sjá um að aðstæður á vinnustað séu til fyrirmyndar. Hannes Snorrason starfar við fyrirtækjaeftirlit hjá Vinnueftirlitinu.

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi
Fréttir 5. mars 2019

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi

Sofia B. Krantz, sálfræðingur og sauðfjárbóndi, hélt erindi í Ásbyrgi í Miðfirði 19. febrúar sl. um tilfinningar, þunglyndi, kvíða og streitu. Hún hvatti fundargesti til að tala um tilfinningar sínar.

Breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna, öryggisbúnað og fleira
Á faglegum nótum 12. desember 2018

Breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna, öryggisbúnað og fleira

Of fáir kynna sér nýjungar og reglubreytingar þegar kemur að vinnuvernd og vinnustaðaöryggi. Reglulega gefur Vinnueftirlitið út fréttabréf um helstu málefni er varðar vinnustaðaöryggi, nýjar reglugerðir og lög ásamt ýmsum fróðlegum boðskap sem bæði vinnuveitendur og verkmenn þurfa að vita um verk og vinnu.

Helmingur norskra bænda sleppir öryggisbeltum í traktorum
Fréttir 7. nóvember 2017

Helmingur norskra bænda sleppir öryggisbeltum í traktorum

Ný könnun sem greiningar­fyrirtækið Agri analyse vann fyrir Landbúnaðartryggingar í Noregi sýnir að einungis 19% bænda nota alltaf öryggisbelti þegar þeir keyra um á traktorum sínum.

Markmiðið er að bæta  öryggismenningu til sveita
Fréttir 4. febrúar 2016

Markmiðið er að bæta öryggismenningu til sveita

Fræðsluefni um öryggismál og vinnuvernd verður dreift á öll lögbýli á næstu dögum. Markmiðið er meðal annars að efla öryggi og heilsu þeirra sem starfa í landbúnaði og fækka slysum.

Markmiðið að gera býlið að öruggari vinnustað
Fréttir 30. nóvember 2015

Markmiðið að gera býlið að öruggari vinnustað

„Það kom mér ánægjulega á óvart hversu margir vildu fá mig í heimsókn, fyrirvarinn var nokkuð skammur, en greinilegt að bændur vilja almennt hafa hlutina í lagi hjá sér,“ segir Guðmundur Hallgrímsson, starfsmaður Búnaðarsambands Vesturlands.