Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Félix Lurbe Belido eldri, Ágúst Andrésson hjá KS og Félix Lurbe Belido yngri við undirritun samnings um sölu á 200 tonnum af lambakjöti til Spánar. Mynd / VH
Félix Lurbe Belido eldri, Ágúst Andrésson hjá KS og Félix Lurbe Belido yngri við undirritun samnings um sölu á 200 tonnum af lambakjöti til Spánar. Mynd / VH
Fréttir 30. ágúst 2019

200 tonn af lambakjöti seld til Spánar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skag­firðinga hefur endurnýjað kjöt­sölusamning við spænska kjöt­kaupendur. Um er að ræða 200 tonn af lambakjöti í hlutum.

Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS, segir að Spánverjarnir sem um ræðir hafi verið í viðskiptum við KS frá árinu 2004 og því tryggir viðskiptavinir.

„Samningurinn gildir fyrir sláturtíðina í haust eða framleiðslu  2019 og áþekkur samningnum frá síðasta ári hvað varðar magn. Samanlagt eru KS og Sláturhúsið á Hvammstanga að selja þeim rúm tvö hundruð tonn af lambakjöti í hlutum og mest af bógum en minna af hryggjum og verður allt magnið afgreitt í sláturtíð,“ segir Ágúst.

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...