Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Félix Lurbe Belido eldri, Ágúst Andrésson hjá KS og Félix Lurbe Belido yngri við undirritun samnings um sölu á 200 tonnum af lambakjöti til Spánar. Mynd / VH
Félix Lurbe Belido eldri, Ágúst Andrésson hjá KS og Félix Lurbe Belido yngri við undirritun samnings um sölu á 200 tonnum af lambakjöti til Spánar. Mynd / VH
Fréttir 30. ágúst 2019

200 tonn af lambakjöti seld til Spánar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skag­firðinga hefur endurnýjað kjöt­sölusamning við spænska kjöt­kaupendur. Um er að ræða 200 tonn af lambakjöti í hlutum.

Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS, segir að Spánverjarnir sem um ræðir hafi verið í viðskiptum við KS frá árinu 2004 og því tryggir viðskiptavinir.

„Samningurinn gildir fyrir sláturtíðina í haust eða framleiðslu  2019 og áþekkur samningnum frá síðasta ári hvað varðar magn. Samanlagt eru KS og Sláturhúsið á Hvammstanga að selja þeim rúm tvö hundruð tonn af lambakjöti í hlutum og mest af bógum en minna af hryggjum og verður allt magnið afgreitt í sláturtíð,“ segir Ágúst.

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...