Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
2019 þriðja heitasta ár frá því að mælingar hófust
Fréttir 18. desember 2019

2019 þriðja heitasta ár frá því að mælingar hófust

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt því sem segir í orðsendingu frá Alþjóðlegu veðurathugunarmiðstöðinni bendir allt til að árið 2019 verði þriðja heitasta ár síðan mælingar hófust.

Þar segir einnig að síðasti áratugur hafi einnig verið óvenju heitur og sá heitasti sem mælst hefur. Meðaltalshiti áranna 2010 til 2019 er um 1,1° á Celsíus hærri en fyrir upphaf iðnbyltingarinnar og sýnir að hlýnunin nálgast hratt þær 1,5° á Celsíus sem margir vísindamenn segja að muni hafa gríðarleg áhrif á lífríkið. Auk þess sem talið er að hlýnuninni muni fylgja meiri breytingar í átt til öfga í veðri, hitabylgja, flóða og þurrka, í öllum heimsálfum. 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...