Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
2019 þriðja heitasta ár frá því að mælingar hófust
Fréttir 18. desember 2019

2019 þriðja heitasta ár frá því að mælingar hófust

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt því sem segir í orðsendingu frá Alþjóðlegu veðurathugunarmiðstöðinni bendir allt til að árið 2019 verði þriðja heitasta ár síðan mælingar hófust.

Þar segir einnig að síðasti áratugur hafi einnig verið óvenju heitur og sá heitasti sem mælst hefur. Meðaltalshiti áranna 2010 til 2019 er um 1,1° á Celsíus hærri en fyrir upphaf iðnbyltingarinnar og sýnir að hlýnunin nálgast hratt þær 1,5° á Celsíus sem margir vísindamenn segja að muni hafa gríðarleg áhrif á lífríkið. Auk þess sem talið er að hlýnuninni muni fylgja meiri breytingar í átt til öfga í veðri, hitabylgja, flóða og þurrka, í öllum heimsálfum. 

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast
Fréttir 11. apríl 2025

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegará...

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025
Fréttir 11. apríl 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, m...

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Fréttir 11. apríl 2025

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga

Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar ...

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...