Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Egyptaland er einn stærsti innflytjandi hveitis í heiminum, enda er brauð undirstöðufæða meðal bæði ríkra og sér í lagi fátækra þar í landi.
Egyptaland er einn stærsti innflytjandi hveitis í heiminum, enda er brauð undirstöðufæða meðal bæði ríkra og sér í lagi fátækra þar í landi.
Mynd / Juan Nino
Fréttir 6. apríl 2022

Brauðverð Egypta í hæstu hæðum

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Yfirvöld í Egyptalandi hafa sett fast markaðsverð á brauði til að stemma stigu við hækkandi matvælaverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Moustafa Madbouly forsætis-ráðherra setti fast verð á kíló af óniðurgreiddu brauði í 11,5 egypsk pund, sem samsvarar tæpum 85 íslenskum krónum. Verð á brauði hefur hækkað gríðarlega á undanförnum mánuðum þar í landi og var nær 20 krónum fyrir innrásina.

Egyptaland er einn stærsti innflytjandi hveitis í heiminum, enda er brauð undirstöðufæða meðal bæði ríkra og sér í lagi fátækra þar í landi. Lágt verð á brauði skiptir því meginmáli og er niðurgreitt af ríkinu.

Egyptar flytja stærsta hluta hveitis inn frá Úkraínu og Rússlandi.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...