Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Brúsastaðir var afurðahæsta kúabúið 2014.
Brúsastaðir var afurðahæsta kúabúið 2014.
Mynd / Linda Ævarsdóttir
Fréttir 5. janúar 2016

Brúsastaðir afurðahæsta kúabúið í Austur-Húnavatnssýslu

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Kúændur og hestamenn í Austur- Húnavatnssýslu komu saman nýverið og gerðu sér glaðan dag á Blönduósi. Á samkomunni voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur.
 
Afurðahæstu kúabúin í sýslunni voru Brúsastaðir, með 7896 kg 49,3 árskýr, Steinnýjarstaðir 7095 kg 39,9 árskýr og Hnjúkur 6844 kg 43,4 árskýr.  Afurðahæsta kýrin var,  Bára 506 Brúsastöðum 10.496 kg prótein 3,23 fita 4,08. Þá kom Branda 571 einnig á  Brúsastöðum 10367 kg prótein 3,39 fita 3,86 og í þriðja sæti, Döggfrá  Hnjúki 10257 prótein 3,59 fita 4,36.
 
Hæst dæmda kýrin var Pollýanna 624 á Brúsastöðum, en þar er reiknað saman útlitsdómur og kynbótamat. Þyngsta nautið var nr 369 frá Syðri-Löngumýri, 483 kg og 798 daga gamalt. 
 
Þetta er annað árið í röð sem Brúsastaðir er afurðahæsta kúabúið á landinu. 

3 myndir:

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...