Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 3. júní 2019

Embluverðlaunin fóru öll úr landi

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Embluverðlaunin voru veitt í Hörpu um helgina við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.

Verðlaunin, sem eru sjö talsins, skiptust þannig:

Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 
Færeyjar
Grøna Oyggin

Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019
Svíþjóð
Bondens Skafferi

Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 
Finnland
Ainoa Winery

Matarblaðamaður/Miðlun um mat 2019
Danmörk
Claus Meyer

Matur fyrir marga 2019
Danmörk
Anne-Birgitte Agger

Mataráfangastaður Norðurlanda 2019
Færeyjar
Gimburlombini – Nólsoy

Matur fyrir börn og ungmenni 2019
Finnland
Hävikki-battle - Food waste-battle, Motiva Oy

Alls voru ríflega 300 viðstaddir verðlaunaveitinguna í Hörpu en samhliða Embluverðlaununum voru úrslit í kokkakeppnum Norðurlandanna, sem fóru fram í Hörpu, kunngjörð.

Nánari upplýsingar um sigurvegarana og alla tilnefnda til Embluverðlaunanna má nálgast á vef Emblu, www.emblafoodawards.com

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent
Fréttir 15. ágúst 2024

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent

Landsmeðaltal á reiknuðu afurðaverði fyrir kíló dilkakjöts hækkar um 17 prósent ...

Sólheimar án  lífrænnar vottunar
Fréttir 15. ágúst 2024

Sólheimar án lífrænnar vottunar

Garðyrkjustöðin Sunna á Sólheimum er hætt ræktun á lífrænt vottuðum garðyrkjuafu...

Einokun og afleit þjónusta
Fréttir 15. ágúst 2024

Einokun og afleit þjónusta

Viðvarandi skortur á framboði á koltvísýringi hefur haft áhrif á garðyrkjuframle...

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...