Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Reykir í Hrútafirði.
Reykir í Hrútafirði.
Mynd / HKr.
Fréttir 17. febrúar 2022

Endurnýja ekki samning um skólabúðir að Reykjum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Samningur um rekstur skólabúð­anna að Reykjum  er runninn út og hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra ákveðið að framlengja hann ekki í óbreyttri mynd við nú­verandi rekstraraðila. 

Fram kemur í bókun sveitar­stjórnar að samningurinn hafi tvívegis áður verið framlengdur og að rekstraraðili hafi lýst yfir áhuga á að halda rekstrinum áfram. Einnig að aðrir áhugasamir hafi gefið sig fram.

Samþykkti sveitarstjórn að framlengja samninginn ekki aftur heldur leita hugmynda og tilboða í framtíðarrekstur búðanna. Sveit­ar­stjóra og byggðarráði var jafn­framt falið að gera tillögu til sveitarstjórnar um hvernig auglýst skuli eftir samstarfsaðilum um rekstur búðanna, samningsdrög, hvaða kröfur skuli gerðar, hvaða skilyrði umsækjandi þurfi að uppfylla og hvernig valið verði milli umsækjenda.

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...