Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Reykir í Hrútafirði.
Reykir í Hrútafirði.
Mynd / HKr.
Fréttir 17. febrúar 2022

Endurnýja ekki samning um skólabúðir að Reykjum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Samningur um rekstur skólabúð­anna að Reykjum  er runninn út og hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra ákveðið að framlengja hann ekki í óbreyttri mynd við nú­verandi rekstraraðila. 

Fram kemur í bókun sveitar­stjórnar að samningurinn hafi tvívegis áður verið framlengdur og að rekstraraðili hafi lýst yfir áhuga á að halda rekstrinum áfram. Einnig að aðrir áhugasamir hafi gefið sig fram.

Samþykkti sveitarstjórn að framlengja samninginn ekki aftur heldur leita hugmynda og tilboða í framtíðarrekstur búðanna. Sveit­ar­stjóra og byggðarráði var jafn­framt falið að gera tillögu til sveitarstjórnar um hvernig auglýst skuli eftir samstarfsaðilum um rekstur búðanna, samningsdrög, hvaða kröfur skuli gerðar, hvaða skilyrði umsækjandi þurfi að uppfylla og hvernig valið verði milli umsækjenda.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...