Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fnykur ástæða höfnunar
Fréttir 24. febrúar 2015

Fnykur ástæða höfnunar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisyfirvöld í Derby-skíri í Bretlandi hafa neitað svínakjötsframleiðandanum Midland Pig Prooducers um leyfi til að byggja 24.500 verksmiðjusvínabú skammt frá íbúabyggð.

Íbúar í Derby-skíri anda léttar eftir að byggingu risasvínabús í 100 metra fjarlægð frá íbúabyggð og 250 metra frá fangelsi skírisins var hafnað. Í umsögn vegna höfnunarinnar segir að fnykurinn sem fylgir slíku risabúi væri hrein árás á lyktarskyn íbúanna í nágreninu.

Í umsögninni segir einnig að Midland Pig Prooducers hafi ekki með nokkru móti tekist að sýna fram á að fyrirtækið gæti heft lyktarmengunina sem fylgdi svo stóru búi. Auk þess sem gríðarlega mikið af lífrænum úrgangi frá búinu gæti orðið til vandræða þrátt fyrir góð áform.

Skylt efni: Svínarækt | Umhverfismál | Br

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...