Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Emma Eyþórsdóttir, dósent í kynbótafræði við LbhÍ, sýnir réttu handtökin við ullarflokkun.
Emma Eyþórsdóttir, dósent í kynbótafræði við LbhÍ, sýnir réttu handtökin við ullarflokkun.
Mynd / Beit
Fréttir 6. nóvember 2018

Fræðslumyndbönd um flokkun og meðferð ullar

Höfundur: TB

Ístex hefur í samvinnu við Ullarmatsnefnd, Icelandic Lamb og kvikmyndafyrirtækið Beit ehf. unnið af fimm myndböndum um flokkun og meðhöndlun ullar. Fyrsta myndbandið er tilbúið og er birt á vefsíðunni www.ullarmat.is. Í því er fjallað um flokkun á hvítri haustull. Í kjölfarið fylgja síðan myndbönd um flokkun á hvítri lambsull og mislitri ull, ullargalla og ullarþvott. Tilgangurinn með framleiðslu myndbandanna er að fróðleikurinn nýtist bændum og rúningsmönnum  til að auka verðmætasköpun í sauðfjárrækt. 

Á vefnum ullarmat.is má jafnframt finna ýmsan annan fróðleik sem tengist ullinni, m.a.  um flokkun, ullarmat, meðferð og ullarviðskipti.
 

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð
Fréttir 19. ágúst 2024

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð

Í vikunni var lokið við að steypa gólfplötuna undir kornþurrkstöðina sem eyfirsk...

Hópsýking á Rangárvöllum
Fréttir 16. ágúst 2024

Hópsýking á Rangárvöllum

Nokkur fjöldi ferðafólks, sem átti leið um Rjúpnavelli á Rangárvöllum á undanför...

Sigursæl á lánshestum
Fréttir 16. ágúst 2024

Sigursæl á lánshestum

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fór fram um liðna helgi í Danmörku. Svíar voru ...

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent
Fréttir 15. ágúst 2024

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent

Landsmeðaltal á reiknuðu afurðaverði fyrir kíló dilkakjöts hækkar um 17 prósent ...

Sólheimar án  lífrænnar vottunar
Fréttir 15. ágúst 2024

Sólheimar án lífrænnar vottunar

Garðyrkjustöðin Sunna á Sólheimum er hætt ræktun á lífrænt vottuðum garðyrkjuafu...

Einokun og afleit þjónusta
Fréttir 15. ágúst 2024

Einokun og afleit þjónusta

Viðvarandi skortur á framboði á koltvísýringi hefur haft áhrif á garðyrkjuframle...

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...