Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Framúrskarandi ferðaþjónustu­bæir í Flóahreppi
Fréttir 10. desember 2015

Framúrskarandi ferðaþjónustu­bæir í Flóahreppi

Höfundur: Magnús H. Hreiðarsson
Tvö ferðaþjónustubýli í Flóahreppi hlutu viður­kenninguna „Framúr­skarandi ferðaþjónustubæir“ á uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda í síðustu viku. 
 
Viðurkenningin er veitt fyrir einstaka frammistöðu á árinu og byggist matið á umsögnum gesta og þeim gæðum sem staðirnir standa fyrir að mati skrifstofu Ferðaþjónustu bænda. Um er að ræða Lambastaði hjá Svanhvíti Hermannsdóttur og Almari Sigurðssyni og Hraunmörk hjá þeim Rósu Matthíasdóttur og Frey Baldurssyni. Lambastaðir eru við þjóðveg eitt í nágrenni Selfoss en Hraumörk er við Skeiðaveginn umvafið hrauni. Á myndinni eru verðlaunahafarnir með viðurkenningar sínar. Frá vinstri: Almar og Svanhvít og Rósa og Freyr. 
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...