Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Frummenn vildu vel steiktan fisk
Mynd / hungary.postsen.com
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda til að forfeður okkar hafi eldað mat mun fyrr en áður hefur verið talið.

Af leifunum sem fundust í fornu eldstæði við stað þar sem áður var á má ætla að Homo sapiens hafi fyrir 780 þúsund árum eldað fisk yfir opnum eldi og að þeir hafi viljað borða hann vel steiktan. Er það um 600 þúsund árum en áður hefur verið talið.

Fornleifafræðingar hafa lengi bitist um hvenær fornmenn fóru fyrst að elda mat í stað þess að borða hann hráan þar sem erfitt er að sanna hvort eldstæði hafi verið notað til að elda eða bara til að halda á sér hita.

Skylt efni: fornleifar

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...