Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fullskipað í samninganefnd vegna endurskoðunar sauðfjársamnings
Mynd / BBL
Fréttir 14. ágúst 2018

Fullskipað í samninganefnd vegna endurskoðunar sauðfjársamnings

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Samninganefnd vegna endurskoðunar á sauðfjársamningi er nú fullskipuð. Fulltrúi landbúnaðarráðherra í nefndinni verður Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrum þingkona og forseti Alþingis. Aðrir fulltrúar ríkisvaldsins eru þeir Þórhallur Arason, sem situr í nefndinni fyrir hönd fjármálaráðherra, og Arnar Freyr Einarssonar, sérfræðingur í sjávarútvegs- og landbúnaðaráðuneytinu.

Áður höfðu bændur tilnefnt sitt fólk í samninganefndina en frestur til þess rann út 1. ágúst. Fulltrúar þeirra eru Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda og Einar Ófeigur Björnsson, stjórnarmaður í BÍ.

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu
Fréttir 20. ágúst 2024

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu

Hófhirða hrossa er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í húsnæði Eldhesta í...

Gróska hjá blómabændum
Fréttir 20. ágúst 2024

Gróska hjá blómabændum

Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að ...

Útboð á holdagripum
Fréttir 20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum

Nautís seldi bændum tíu hreinræktaða Angus kynbótanautgripi í sumar fyrir samtal...

Þoka hefur torveldað veiðiskap
Fréttir 19. ágúst 2024

Þoka hefur torveldað veiðiskap

Veiðitímabil á hreindýrstarfa hófst 15. júlí og hreindýrskúa 1. ágúst. Það sem a...

Allt grænmeti er seint á ferðinni
Fréttir 19. ágúst 2024

Allt grænmeti er seint á ferðinni

Allt grænmeti verður frekar seint á ferðinni í ár, en garðyrkjubændur hafa glímt...

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð
Fréttir 19. ágúst 2024

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð

Í vikunni var lokið við að steypa gólfplötuna undir kornþurrkstöðina sem eyfirsk...