Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar.

Til hagræðingar fyrir þjónustuþega hefur gjaldliðum verið fækkað úr sjötíu niður í tvo. Þá var lögð áhersla á að hægt væri að fylgjast reglubundið með kostnaði þar sem umfang þjónustuverkefna og áherslur breytast ört, ásamt því sem tækniframfarir eru tíðar. Haft var að leiðarljósi að ná fram auknu gagnsæi við gjaldtöku stofnunarinnar.

Unnin var kostnaðargreining í nánu samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið KPMG og rýnt í þá kostnaðarþætti sem Matvælastofnun er heimilt að rukka raunkostnað fyrir. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vef stofnunarinnar.

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...

Kyngreining sæðis hafin
Fréttir 27. desember 2024

Kyngreining sæðis hafin

Við Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hesti í Borgarfirði hefur verið komið upp f...

Áskrift að Bændablaðinu 2025
Fréttir 27. desember 2024

Áskrift að Bændablaðinu 2025

Gefin eru út 23 tölublöð af Bændablaðinu ár hvert. Upplagi þess er dreift um all...

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...