Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar.

Til hagræðingar fyrir þjónustuþega hefur gjaldliðum verið fækkað úr sjötíu niður í tvo. Þá var lögð áhersla á að hægt væri að fylgjast reglubundið með kostnaði þar sem umfang þjónustuverkefna og áherslur breytast ört, ásamt því sem tækniframfarir eru tíðar. Haft var að leiðarljósi að ná fram auknu gagnsæi við gjaldtöku stofnunarinnar.

Unnin var kostnaðargreining í nánu samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið KPMG og rýnt í þá kostnaðarþætti sem Matvælastofnun er heimilt að rukka raunkostnað fyrir. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vef stofnunarinnar.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...