Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir við Vatnasvæði Lýsu sem þau hafa tekið á leigu.
Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir við Vatnasvæði Lýsu sem þau hafa tekið á leigu.
Í deiglunni 2. ágúst 2017

Taka Vatnasvæði Lýsu á leigu

Höfundur: Gunnar Bender
„Það er okkur mikill heiður og sönn ánægja að taka í sölu Vatnsvæði Lýsu á Snæfellsnesi en þessi fallega perla er frábær silungsveiðikostur og í bestu árum hafa veiðst hátt í 200 laxar á sumri,“ sögðu þau Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir sem hafa tekið Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi á leigu í sumar.
 
„Veiði á Vatnasvæði Lýsu er góð og ódýr kostur fyrir veiðimenn og -konur á einu af okkar fegursta landsvæði. 
 
Á vatnasvæðinu veiðist urriði og bleikja allt tímabilið en þegar líður á júlí er töluverð laxavon á svæðinu.  Á haustin bætist svo sjóbirtingurinn við.  Það er mikill fiskur í vötnunum en veiðin er misjöfn. Laxinn er yfirleitt smálax, en allt að 19 punda fiskar hafa veiðst og silungurinn er frá einu upp í þrjú pund.
 
„Vatnasvæði Lýsu hefur verið í umsjá einkaaðila undanfarin 10 ár og er það án efa mikið fagnaðarefni fyrir marga að geta loks veitt þar að nýju,“ sögðu þau Stefán og Harpa enn fremur. 
Gömul saga og ný
Fréttaskýring 24. mars 2025

Gömul saga og ný

Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbún...

Mikil þörf á afleysingafólki
Fréttaskýring 21. mars 2025

Mikil þörf á afleysingafólki

Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysing...

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja
Fréttaskýring 12. mars 2025

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja

Dýraverndarsamtök Íslands telja að færa eigi stjórnsýslu dýravelferðar frá Matvæ...

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega
Fréttaskýring 25. febrúar 2025

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega

Dýrahræ og -leifar flokkast sem „aukaafurð dýra“ í regluverki úrgangsmála, sem e...

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslend...

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar
Fréttaskýring 5. febrúar 2025

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar

Forsvarsmenn stærstu svínabúa landsins eiga í ágreiningi við hið opinbera vegna ...

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Fréttaskýring 17. janúar 2025

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð

Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kví...

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver
Fréttaskýring 30. desember 2024

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver

Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áb...