Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Jólakveðjur frá bændum
Fréttir 4. desember 2018

Jólakveðjur frá bændum

Hlýlegar kveðjur eru órjúfanlegur hluti af jólahátíðinni. Líkt og í fyrra býður Bændablaðið bændum að senda jólakveðju í 24. tölublaði Bændablaðsins sem kemur út 13. desember.

Ein sameiginleg jólakveðja verður efst í fallegri auglýsingu og nöfn bænda undir. Hver kveðja fær þrjár línur þar sem hægt er að koma fyrir (1) nafni á búi, (2) staðsetningu og (3) nöfnum heimilisfólks.

Þetta er kjörin leið til þess að senda lesendum Bændablaðsins kveðju úr sveitinni í aðdraganda jólahátíðarinnar.

Kveðjan kostar kr. 2.490 og hægt er að ganga frá skráningu og greiðslu hér í gegnum vef Bændablaðsins. Frestur til að skrá kveðju er til miðnættis mánudaginn 10. desember.

Hópsýking á Rangárvöllum
Fréttir 16. ágúst 2024

Hópsýking á Rangárvöllum

Nokkur fjöldi ferðafólks, sem átti leið um Rjúpnavelli á Rangárvöllum á undanför...

Sigursæl á lánshestum
Fréttir 16. ágúst 2024

Sigursæl á lánshestum

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fór fram um liðna helgi í Danmörku. Svíar voru ...

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent
Fréttir 15. ágúst 2024

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent

Landsmeðaltal á reiknuðu afurðaverði fyrir kíló dilkakjöts hækkar um 17 prósent ...

Sólheimar án  lífrænnar vottunar
Fréttir 15. ágúst 2024

Sólheimar án lífrænnar vottunar

Garðyrkjustöðin Sunna á Sólheimum er hætt ræktun á lífrænt vottuðum garðyrkjuafu...

Einokun og afleit þjónusta
Fréttir 15. ágúst 2024

Einokun og afleit þjónusta

Viðvarandi skortur á framboði á koltvísýringi hefur haft áhrif á garðyrkjuframle...

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...