Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Jólakveðjur frá bændum
Fréttir 11. desember 2019

Jólakveðjur frá bændum

Höfundur: Ritstjórn

Jólakveðjur eru órjúfanlegur hluti af aðventunni og hefur Bændablaðið undanfarin ár boðið bændum að senda jólakveðjur úr sveitinni í síðasta tölublað ársins. Engin undantekning er á því í ár.

Ein sameiginleg jólakveðja verður efst í fallegri auglýsingu og nöfn bænda undir. Hver kveðja fær þrjár línur þar sem hægt er að koma fyrir (1) nafni á búi, (2) staðsetningu og (3) nöfnum heimilisfólks.

Kveðjan kostar kr. 2.490 og hægt er að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum vef Bændablaðsins. Frestur til að skrá kveðju er til miðnættis mánudaginn 16. desember. Jólablað Bændablaðsins kemur út þann 19. desember.

Skrá jólakveðju í Bændablaðið.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.