Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Jólaskógarnir opnir á aðventunni
Fréttir 9. desember 2022

Jólaskógarnir opnir á aðventunni

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Á aðventunni opna jólaskógar skógræktarfélaganna í landinu fyrir þeim sem vilja sækja sér sjálfir jólatré og styrkja í leiðinni starf þeirra. Opið er hjá flestum félögum allar aðventuhelgarnar. Talið er að fyrir hvert keypt jólatré sé hægt að gróðursetja önnur 50.

Stafafuran er langvinsælasta innlenda jólatréð, en þar á eftir koma sitkagreni og rauðgreni – en árið 1993 var það vinsælasta tréð. Í Heiðmörk, við Elliðavatnsbæinn, hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur um árabil staðið fyrir viðburðaríkri dagskrá á aðventunni. Jólamarkaður er haldinn í Elliðavatnsbænum og jólatrjáasala er úti við á sérstöku jólatorgi þar sem hægt verður að njóta jólastemningar.

Barnastund hvern opnunardag

Í Rjóðrinu, rétt við Elliðavatnsbæinn, verður Barnastund hvern opnunar­ dag klukkan 14.

Frekari upplýsingar um opnunar­ tíma jólaskóganna má finna á vef Skógræktarfélags Íslands, skog.is.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...