Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Margir fullnýttu ekki kvótann
Fréttir 12. febrúar 2024

Margir fullnýttu ekki kvótann

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Á þriðja hundrað mjólkurframleiðenda uppfylltu ekki framleiðsluskyldu sína árið 2023.

Samkvæmt upplýsingum frá matvælaráðuneytinu voru mjólkurframleiðendur 498 á síðasta ári. Þar af voru 225 kúabændur sem fullnýttu ekki framleiðslurétt sinn. Ónotað greiðslumark þessara aðila var samtals 7.590.350 lítrar.

Þar sem hundrað prósent framleiðsluskylda hvílir á mjólkurframleiðendum munu beingreiðslur af ónotuðu greiðslumarki færast til þeirra sem framleiddu mjólk umfram sinn framleiðslurétt. Alls 273 kúabændur mjólkuðu meira en greiðslumark þeirra heimilaði, eða samtals 10.102.682 lítra umfram sinn kvóta. Eftir standa rúmlega tvær og hálf milljón lítra sem voru mjólkaðir umfram heildargreiðslumark í landinu og munu ekki fara til útjöfnunar.

Skylt efni: mjólkurkvóti

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...