Skylt efni

mjólkurkvóti

Jafnvægisverð lækkar áfram
Fréttir 7. nóvember 2024

Jafnvægisverð lækkar áfram

Á markaði með greiðslumark í mjólk, haldinn 1. nóvember, myndaðist jafnvægisverðið 250 krónur á lítrann, sem er lækkun úr 265 krónum frá síðasta markaði.

Margir fullnýttu ekki kvótann
Fréttir 12. febrúar 2024

Margir fullnýttu ekki kvótann

Á þriðja hundrað mjólkurframleiðenda uppfylltu ekki framleiðsluskyldu sína árið 2023.

Auður, kvóti, mjólk og skuld
Fréttaskýring 26. janúar 2024

Auður, kvóti, mjólk og skuld

Þegar tiltekinn hópur bænda hefur tök á að eignast mjólkurkvóta með því að vera í skuldasambandi við samvinnufélagið sitt veldur það ugg meðal þeirra sem ekki tilheyra hópnum. Staðan er sér í lagi athyglisverð þegar samvinnufélag þetta er gríðarlega fjársterkt veldi í atvinnulífinu.

Mjólkurkvótinn aukinn um ríflega eitt prósent á næsta ári
Fréttir 29. desember 2021

Mjólkurkvótinn aukinn um ríflega eitt prósent á næsta ári

Heildargreiðslumark mjólkur fyrir næsta ár verður aukið um ríflega eitt prósent, samkvæmt breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt sem Svandís Svavarsdóttir landbúnaðarráðherra hefur undirritað.

Tilboðsmarkaður með mjólkurkvóta haldinn 2. nóvember
Fréttir 28. september 2020

Tilboðsmarkaður með mjólkurkvóta haldinn 2. nóvember

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur tilkynnt um næsta tilboðsmarkað fyrir greiðslumark mjólkur og verður hann haldinn þann 2. nóvember næstkomandi.

Hvað er að gerast?
Lesendarýni 11. september 2019

Hvað er að gerast?

Eftir mikið umrót og átök eftir að skrifað var undir búvörusamninga sem tóku gildi um áramótin 2016‒2017 ákváðu bændur að halda í mjólkurkvótann.

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000
Fréttir 29. janúar 2019

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000

RH – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri – vann greinargerð fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda á síðasta ári um greiðslumark mjólkur og tillögur og leiðir vegna sölu og kaupa á kvóta. Greinargerðin var gefin út í desember síðastliðnum og í niðurstöðum er gengið út frá því að að greiðslumark haldi áfram eftir endurskoðun búvörusamn...

Framtíðarhorfur í kúabúskap, kvóti eða frjáls framleiðsla?
Lesendarýni 17. janúar 2019

Framtíðarhorfur í kúabúskap, kvóti eða frjáls framleiðsla?

Nú líður að kosningum, vilja kúabændur búa áfram við framleiðslustýringu á mjólk eða fella kvótann niður eins og gert var í Evrópusambandinu?

Að stinga höfðinu í sandinn
Lesendarýni 17. janúar 2019

Að stinga höfðinu í sandinn

Í 6. tbl. Mjólkurpóstsins, fréttabréfs Auðhumlu, KS og MS, sem út kom í desember sl., er umfjöllun um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldinn var 23. nóvember sl. Þar fara stjórnarformenn Auðhumlu og MS yfir helstu atriði á fundinum.

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins
Fréttir 8. nóvember 2018

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins

Haustfundum Landssambands kúabænda (LK) lauk fyrir síðustu helgi, en þeir stóðu yfir frá 8.–26. október. Fyrir kúabændum liggur fljótlega á næsta ári að ákveða hvort áframhaldandi kvótakerfi verður við lýði og því fór mestur tími í að ræða það málefni.

Ríkið keypti og seldi mjólkurkvóta fyrir um 67 milljónir króna
Fréttir 24. október 2017

Ríkið keypti og seldi mjólkurkvóta fyrir um 67 milljónir króna

Matvælastofnun greindi frá því fyrir skemmstu að á fjórða og síðasta innlausnardegi fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2017 óskuðu tíu bú eftir að ríkið innleysti greiðslumark þeirra.

Greiðslumark á mjólk í 240 og hækkaði um 14,3%
Fréttir 13. september 2016

Greiðslumark á mjólk í 240 og hækkaði um 14,3%

Matvælastofnun bárust 76 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði með greiðslumark mjólkur þann 1. september 2016. Markaðurinn að þessu sinni var með þeim stærstu frá upphafi markaðar fyrir greiðslumark mjólkur.

Verð á mjólkurkvóta hækkar:
Fréttir 15. september 2015

Verð á mjólkurkvóta hækkar:

Í starfsskýrslu MAST fyrir síðasta ár kemur fram að viðskipti með greiðslumark mjólkur á svokölluðum kvótamarkaði drógust verulega saman í fyrra og fram á þetta ár.

Mjólkurkvótinn lagður niður
Á faglegum nótum 9. apríl 2015

Mjólkurkvótinn lagður niður

Nú er það að gerast sem ýmsir mjólkurframleiðendur í Evrópu hafa beðið lengi eftir að framleiðslustýring í mjólkurframleiðslunni með kvóta er lögð niður eftir um þriggja áratuga veru. Ljóst er að þetta eru verulegar breytingar á starfsumhverfi framleiðslunnar.