Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Markhópurinn hestahópar og kórar
Fréttir 24. júní 2015

Markhópurinn hestahópar og kórar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Ég er mjög spennt fyrir þessu og hef nú þegar fengið mjög góðar viðtökur og allir eru hæstánægðir með gistihúsið. Ég mun stíla inn á hestahópa og kóra sem eru í æfingabúðum, þetta er topp aðstaða fyrir slíka hópa en að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir til mín,“ segir Bára Guðjónsdóttir, sem hefur opnað glæsilegt gistihús í Álftröð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 
 
Í húsinu eru níu herbergi, þar af eitt fjölskylduherbergi, auk salarins og eldhúsaðstöðu. „Hópar geta komið með sinn eigin mat eða þá að ég útvega mat eins og morgunverð og þess háttar, það er allt opið. Ég er í samstarfi við Hótel Heklu, þannig að þetta er lítið mál,“ bætir Bára við. Heimasíða nýja gistiheimilisins er http://www.alftrod.is/og það er líka á facebook.
Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...