Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Markhópurinn hestahópar og kórar
Fréttir 24. júní 2015

Markhópurinn hestahópar og kórar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Ég er mjög spennt fyrir þessu og hef nú þegar fengið mjög góðar viðtökur og allir eru hæstánægðir með gistihúsið. Ég mun stíla inn á hestahópa og kóra sem eru í æfingabúðum, þetta er topp aðstaða fyrir slíka hópa en að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir til mín,“ segir Bára Guðjónsdóttir, sem hefur opnað glæsilegt gistihús í Álftröð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 
 
Í húsinu eru níu herbergi, þar af eitt fjölskylduherbergi, auk salarins og eldhúsaðstöðu. „Hópar geta komið með sinn eigin mat eða þá að ég útvega mat eins og morgunverð og þess háttar, það er allt opið. Ég er í samstarfi við Hótel Heklu, þannig að þetta er lítið mál,“ bætir Bára við. Heimasíða nýja gistiheimilisins er http://www.alftrod.is/og það er líka á facebook.
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...