Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Markhópurinn hestahópar og kórar
Fréttir 24. júní 2015

Markhópurinn hestahópar og kórar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Ég er mjög spennt fyrir þessu og hef nú þegar fengið mjög góðar viðtökur og allir eru hæstánægðir með gistihúsið. Ég mun stíla inn á hestahópa og kóra sem eru í æfingabúðum, þetta er topp aðstaða fyrir slíka hópa en að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir til mín,“ segir Bára Guðjónsdóttir, sem hefur opnað glæsilegt gistihús í Álftröð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 
 
Í húsinu eru níu herbergi, þar af eitt fjölskylduherbergi, auk salarins og eldhúsaðstöðu. „Hópar geta komið með sinn eigin mat eða þá að ég útvega mat eins og morgunverð og þess háttar, það er allt opið. Ég er í samstarfi við Hótel Heklu, þannig að þetta er lítið mál,“ bætir Bára við. Heimasíða nýja gistiheimilisins er http://www.alftrod.is/og það er líka á facebook.
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...