Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Matarbúr Krónunnar opnað í tíunda sinn
Fréttir 11. september 2023

Matarbúr Krónunnar opnað í tíunda sinn

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Matarbúr Krónunnar var opnað í þar síðustu viku og stendur fram til 18. september. 

Um ræðir samstarfsverkefni með Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM) þar sem íslensk framleiðsla er í hávegum höfð.

Matarbúrið verður opið í sex Krónuverslunum; Lindum, Skeifu, Flatahrauni, Mosfellsbæ, Selfossi og Akureyri. Á fjórða tug félagsmanna SSFM verða með á annað hundrað vörur á boðstólum í Matarbúrinu.

Bændamarkaður með útiræktuðu grænmeti er haldinn samhliða Matarbúrinu þær helgar þegar ný uppskera er í boði. 

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Fréttir 17. júlí 2024

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Skrifað var undir nýja landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu í Hörpu á mánudag...