Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Nýir starfsmenn hjá Bændasamtökunum
Fréttir 6. janúar 2022

Nýir starfsmenn hjá Bændasamtökunum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Bændasamtakanna, annars vegar Guðrún Björg Egilsdóttir, sérfræðingur á sviði búgreinadeildar, sem hefur hafið störf og hins vegar Valur Klemensson, sérfræðingur í umhverfismálum, sem mun hefja störf í febrúar.

Guðrún Björg Egilsdóttir mun sinna nautgriparæktinni á sviði búgreinadeildar. Guðrún Björg lauk nýverið meistaranámi í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands en áður bakkalárgráðu í líffræði við Háskóla Íslands. Hún er fædd og uppalin á Daufá í Skagafirði en þar er stundaður kúabúskapur, þekkir hún því búgreinina vel.

Valur Klemensson kemur inn sem nýr sérfræðingur í umhverfismálum. Hann er með B.Sc. gráðu frá Landbúnaðarháskóla Íslands í Umhverfisskipulagi og mastersgráðu frá Tækniháskólanum í München í Sjálfbærri auðlindanýtingu.

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...