Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur fjallar um garðyrkju og gróður í nýjum hlaðvarpsþætti í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.
Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur fjallar um garðyrkju og gróður í nýjum hlaðvarpsþætti í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.
Mynd / TB
Fréttir 16. janúar 2020

Nýr hlaðvarpsþáttur: Ræktaðu garðinn þinn

Höfundur: Ritstjórn

Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur og blaðamaður Bændablaðsins, er stjórnandi nýs hlaðvarpsþáttar í Hlöðunni sem ber nafnið „Ræktaðu garðinn þinn“. Nafnið er dregið af samnefndum hópi á Facebook sem Vilmundur stofnaði á sínum tíma og gengur út á ráðgjöf og skoðanaskipti um garðyrkju og gróður. Alls eru nú 36.500 manns í hópnum sem er mjög virkur og fer stöðugt stækkandi.

Í þessum fyrsta þætti af Ræktaðu garðinn þinn í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins, fjallar Vilmundur Hansen um sáningu og meðferð smáplantna.

Þátturinn Ræktaðu garðinn þinn er hýstur undir merkjum Hlöðunnar, hlaðvarps Bændablaðsins, á öllum helstu streymisveitum. Hægt er að hlusta á þáttinn hér undir.

 

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.